7. maí 2024

Bókaormur

Hér má sjá hana Sigrúnu Ýr stilla upp hillunni sinni með þeim bókum sem henni finnst gaman að lesa og mælir með að aðrir lesi.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR