8. maí 2024

Kynning á uppbyggingu við skólann

Tómas Haukur Tómassson forstöðumaður eigna – og framkvæmdasviðs kom í dag og kynnti fyrir starfsfólki teikningar af fyrirhuguðum breytingum við skólabygginguna okkar. Þessu var vel tekið, fólk hafði eðlilega margs að spyrja og fram fóru skemmtilegar umræður.
Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn, ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á uppbyggingu svæðisins að fjölmenna á íbúafund sem haldinn verður á Laugalandi þann 15. maí kl 20:00

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR