25. maí 2024

Úrslit í skólahreysti

Við gerum ráð fyrir því að fólk fylgist með krökkunum okkar fyrir framan skjáinn í kvöld! Við vitum að þau eiga eftir að leggja sig fram við að gera eins vel og þau geta og hvernig sem úrslit fara í kvöld erum við ákaflega stolt af þeim. Við erum líka stolt af stuðnings liðinu okkar sem er í þessum rituðu orðum á leið til Reykjavíkur í fagurbleikum bolum sem Rangàrþing ytra gaf okkur.
Áfram Laugalandsskóli!!!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR