24. maí 2024

Vorferð elsta stigs

Í gær fóru nemendur í 8. og 9. bekk í vorferðalag til Reykjavíkur. Þar byrjuðu þau daginn í leikjum á Klambratúni, snæddu síðan hádegisverð á Flatey var svo förinni heitið í FlyOver Iceland. Þar fengu krakkarnir stutta fræðslu og fóru í skemmtilega “ferð” um fallega landið okkar. Auðvitað var ferðin kláruð með stoppi á ísbúðinni Valdís.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR