30. ágúst 2024

Samvinna um læsi

Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla Berglind og Ragna fóru hvernig kennslan fer fram og farið var yfir hlutverk heimili og skóla í þessu samhengi. Foreldrar eru lestrarþjálfarar og það er mjög mikilvægt að heimalestri sé vel sinnt eftir leiðbeiningum lestrarkennara. Þetta er mikilvægt fram eftir aldri - alveg þar til að börnin hafa náð góðum tökum á lestrinum.
Hér að neðan er mynd af forritum og vefsíðun sem þær mæla með að foreldrar skoði sem stuðning við heimalestur.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR