Við minnum á skertan dag nk fimmtudag. Skólabílar keyra heim kl 12:05. Við viljum minna foreldra á að sækja um leyfi á Mentor eða í tölvupósti til umsjónarkennara ef fyrirhugað er að fá leyfi fyrir nemendur allan daginn í tilefni af rèttum.