Mánudaginn 23. september skellti yngsta stig sér á Hellu til að hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands. Hljómsveitinn flutti hið skemmtilega tónverk Pétur og úlfurinn og allir nutu sín vel.
Fleiri myndir frá tónleikunum má skoða hér.