Misstir þú af jólasýningu Laugalandsskóla árið 2025? Eða sástu sýninguna og fannst hún svo frábær að þig dauðlangar að sjá hana aftur? Heppnin er með þér því sýningin í heild sinni er komin á youtube.
Njóttu vel!