Líkt og undanfarin ár verður jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla haldið í íþróttasal skólans, föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 19:00.
Nemendafélag skólans sér um sjoppuna.
Ath. enginn posi á staðnum.
Sjáumst sem flest!