19. mars, 2025

Skíðaferð í Bláfjöll

Þriðjudaginn 11. mars fóru nemendur 4. – 10. bekkjar í langþráða skíðaferð. Nemendur 1. – 3. bekkjar áttu einnig ánægjulegan dag og voru með sleðadag. Það vita allir hvernig Bláfjalla- og sleðaferðir ganga fyrir sig svo við látum myndirnar tala sínu máli. Fleiri myndir úr Bláfjöllum má nálgast hér og úr sleðaferð 1. – 3. bekkjar hér.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR