20. maí, 2021

Kveðjustund Sigurjóns með kökum

Fimmtudaginn 19. maí var kveðjustund með Sigurjóni skólastjóra. Hátíðarmatur var á boðstólum þar sem boðið var upp á lamabalæri að hætti hússins og kökur í boði Sigurjón í eftirrétt. Hann sagði frá nokkurm staðreyndum í sambandi við starfið, í skólanum. Hann söng líka fyrir alla lagið Litlu -fluguna eftir Sigfús Halldórsson. Að lokum sungu allir saman Ríðum og ríðum.

Nemendur í 1. – 6. bekk færðu honum falleg kort, með kveðjum og myndum. Hér má sjá nokkarar myndir af skemmtuninni.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR