3. nóvember, 2021

Fyrirlestur

Á dögunum kom Sylvía Erla Melstaðd fyrirlestur fyrir nemendur í 5. -.10 bekk um lesblindu og námsörðugleika. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst hugsaður sem hvatning til ungs fólks um mikilvægi þess að gefast ekki upp og að allir geti fundið sínar leiðir til þess að læra – líka þeir sem glíma við erfiðleika í lestri.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR