Það er hefð fyrir því að nemendur geri jólakort og dreifi sín á milli. Nemendur og kennarar hjálpast að við að útbúa kassa undir jólakveðjur og staðsetja fyrir framan stofurnar.
Hér getið þið séð ýmsar útfærslur af jólakorta kössum sem voru útbúnir fyrir þessi jól

1. Bekkur
2. -3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6.-7. bekkur
8.-9. bekkur
10. bekkur

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR