Nemendaverndarráð verður starfrækt við skólann sbr. reglugerð nr. 388/1996. Í ráðinu sitja skólastjóri, fulltrúi heilsugæslu Arndís Fannberg, skólahjúkrunarfræðingur og fulltrúi Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, oftast sálfræðingur þeirra.  Nemendaverndarráð fjallar um sérstök úrræði varðandi einstaka nemendur sem lögð hafa verið fyrir ráðið. Skólastjóri er formaður nemendaverndarráðs.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR