Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
15. maí, 2024
Skólasóknarkerfi

Við höfum verið að innleiða Mentor meira sem verkfæri fyrir kennara og foreldra í vetur. Eitt af því sem við viljum ná betur utan um er forföll/fjarvistir og leyfi nemenda. […]

Lesa meira
14. maí, 2024
Happadrætti 10. bekkjar

Í dag var dregið úr happadrætti 10. bekkjar. Eitthvað var tæknin að stríða okkur og því var ekki sent út í beinni, þið verðið þó að treysta þvi að allt […]

Lesa meira
8. maí, 2024
Skólareglur

Í upphafi árs var ákveðið að endurskoða skólareglur Laugalandsskóla og skýra betur á hvaða hátt unnið er með agabrot. Kennarar nú lokið þessari vinnu og búið er að kynna afraksturinn […]

Lesa meira
8. maí, 2024
Nýtt borðtennisborð

Á dögunum fengum við að gjöf frá einum af velunnurum skólans þetta fína borðtennisborð. Viðkomandi kýs að koma ekki fram undir nafni en við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Þetta […]

Lesa meira
8. maí, 2024
Kynning á uppbyggingu við skólann

Tómas Haukur Tómassson forstöðumaður eigna – og framkvæmdasviðs kom í dag og kynnti fyrir starfsfólki teikningar af fyrirhuguðum breytingum við skólabygginguna okkar. Þessu var vel tekið, fólk hafði eðlilega margs […]

Lesa meira
7. maí, 2024
Bókaormur

Hér má sjá hana Sigrúnu Ýr stilla upp hillunni sinni með þeim bókum sem henni finnst gaman að lesa og mælir með að aðrir lesi.

Lesa meira
7. maí, 2024
Málsháttarverkefni 2. og 3. bekkjar

Nemendur í 2.-3. bekk hafa verið að vinna að mjög skemmtilegu verkefni tengdu málsháttum. Þá söfnuðu þau saman málsháttum sem þau fengu úr páskaeggjum og hengdu upp á vegg. Bekknum […]

Lesa meira
6. maí, 2024
Skólahreysti

Þetta gátum við – Litli Laugalandsskóli er kominn inn í aðalkeppni Skólahreysti sem haldin verður þann 25 maí næst komandi. Við fáum að halda bleika litnum okkar í keppninni svo […]

Lesa meira
1. maí, 2024
1. maí

Laugalandsskóli vonar að dagurinn verði ykkur góður hvort sem farið verður í kröfugöngu eða dagurinn nýttur til annara verka. Nemendur í 1. bekk fengu að spreyta sig á kröfugöngu í […]

Lesa meira
30. apríl, 2024
Stóra upplestrarkeppnin 2024

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Safnaðarheimilinu við Dynskála á Hellu þann 30. apríl. Grunnskólinn á Hellu hélt utan um undirbúning og framkvæmd keppninnar í ár. Fyrir hönd Laugalandsskóla kepptu Guðný […]

Lesa meira
1 4 5 6 7 8 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR