Skólaárið 2025-2026

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
12. september, 2025
Gulur dagur í Laugalandsskóla

Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]

Lesa meira
2. september, 2025
Veiðivatnaferð 9. bekkjar

Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]

Lesa meira
19. ágúst, 2025
Skólasetning

Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR