Dagskóli

Nemendur á yngsta stigi fara í Dagskóla kl. 13:25 og eru í honum þar til að skólabílar keyra heim þegar kennslu eldri barna líkur. Markmiðið með Dagskóla er er m.a. að mæta þörfum barnanna og skapa þeim vettvang til þess að efla félagsþroska í gegnum íþróttir, leik og skapandi starf. Innan hans er stundað íþrótta- og tómstundastarf, auk skipulags eða frjáls leiktíma.  Áhersla er lögð á frjálsan leik og eflingu félagslegra samskipta.

Brynhildur Sighvatsdóttir hefur yfirumsjón með dagskóla en ásamt henni starfa Eva Tomis, Regula Rudin og Þorgils Gunnarsson.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR