Félagsmiðstöðin Hellirinn er fyrir ungmenni frá 5. – 10. bekk og er staðsett í Miðjunni, Hellu.
Fréttir og tilkynningar má nálgast á Facebook síðu stöðvarinnar.
Umsjónarmaður félagsmiðstöðvar er Rakel Ýr Sigurðardóttir.
Fyrirspurnir vegna starfsins sendast á Heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúa á netfangið johann@ry.is.
Þessi síða var síðast uppfærð 19. september 2025