Stjórn Foreldrafélags Laugalandsskóla:

Foreldrafélagið var stofnað haustið 2010 eftir að Foreldra- og kennarafélagið var lagt niður. Aðalfundur félagsins er í september. Fjáröflunardagur félagsins er sumardagurinn fyrsti. Tilhögun sumardagsins fyrsta er með þeim hætti að foreldrar og forráðamenn nemenda í 4. og 7. bekk sjá um kaffiveitingar, en foreldrar og forráðamenn 6. bekkjar sjá um hátíðardagskrá, og aðstoð við hlaupa- og hjólreiðakeppni. Allir foreldrar og forráðamenn barna í skólanum eru sjálfkrafa meðlimir í félaginu. Árgjaldið er 1.000 kr. og greiðist inn á reikning félagsins.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR