Í innleiðingarteymi Jákvæðs aga 2024-2026 sitja Erla Berglind Sigurðardóttir, Klara Valgerður Brynjólfsdóttir og Sigríður Ómarsdóttir.
Laugalandsskóli er að innleiða uppeldisstefnu er nefnist Jákvæður agi. Innleiðingarferlið tekur rúmlega 2 ár og er áætlað að ferlið verði u.þ.b. hálfnað við lok skólaárs 2025. Teyminu er ætlað að setja upp áætlun fyrir innleiðingarferlið og halda utan um og styðja kennara í ferlinu. Sjá nánar um Jákvæðan aga hér.