Móttökunefnd

Móttökunefnd sér um að útbúa og uppfæra móttökuáætlun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku.

Skólaárið 2024-2025 sitja eftirfarandi í móttökunefnd: Laufey Ósk Christensen og Marta Gunnarsdóttir.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR