Nú geta foreldrar og nemendur bókað sér tíma í viðtal hjá Náms- og starfsráðgjafa skólans en Yngvi Karl Jónsson sinnir því hlutverki.
Náms- og starfsráðgjafi er einungis til viðtals á þriðjudögum á milli 9 og 14.
Til að bóka tíma hjá náms- og starfsráðgjafa, smellið hér.
Frekari upplýsingar um Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu má nálgast á heimasíðu þeirra.
Síðan var síðast uppfærð 26.08.2025