Öryggisnefnd hefur með öryggismál í skólabyggingunni að gera. Hún gefur út áfallaáætlun skólans.
Í öryggisnefnd skólaárið 2024-2025 sitja: Jónas Bergmann, Sóley Margeirsdóttir, Sveinbjörn Jónsson fyrir hönd grunnskólans og Steindór Tómasson fyrir hönd leikskólans.