Um skólann

Laugalandsskóli er opinber grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6–16 ára. Skólinn er rekinn af Byggðarsamlaginu Odda bs. og starfar í umboði íslenska ríkisins. Skólinn er hluti af hinu almenna skólakerfi á Íslandi og unnið eftir aðalnámskrá grunnskóla sem gefin er út af Mennta- og barnamálaráðuneyti Íslands. Laugalandsskóli starfar í nánu samstarfi við sveitarfélagið Rangárþing Ytra og  fer eftir reglum og viðmiðunum sem gilda um alla grunnskóla landsins.

Merki Laugalandsskóla

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR