Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og aðstandendur! Nú er árið 2025 komið vel af stað og flestir búnir að koma sér aftur í rútínu hversdagsleikans. Skólastarfið heldur sínum vanagangi og […]
Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og aðstandendur! Nú er árið 2025 komið vel af stað og flestir búnir að koma sér aftur í rútínu hversdagsleikans. Skólastarfið heldur sínum vanagangi og […]
Þriðjudaginn 17. desember var jólahlaðborð í skólanum. Eldhúsið stóð fyrir veglegri veislu með gómsætum kræsingum. Að venju var dregið um hvenær bekkir og starfsfólk gengu í hlaðborðið og sáu formaður […]
Þann 10. desember var haldið jólaball fyrir yngsta stig. Krakkarnir í nemendaráðinu tóku á móti nemendum og sungu nokkur jólalög. Það var sungið svo hátt og snjallt að skemmtilegir jólasveinar […]