Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

20. nóvember, 2024
Fræðsla á vegum ’78 samtakanna

Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]

Lesa meira
19. nóvember, 2024
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er þann 16. nóvember ár hvert, á afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Þar sem dagurinn féll á laugardag í ár var haldið upp á hann föstudaginn 15. nóvember síðastliðinn. […]

Lesa meira
13. nóvember, 2024
Heimsókn frá Gunnari Helgasyni

Hinn landsþekkti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti Laugalandsskóla þann 12. nóvember. Hann sagði frá rithöfundarferli sínum, sýndi sín helstu verk og las upp úr nýjustu og jafnframt síðustu bókinni í bókaflokknum […]

Lesa meira
7. nóvember, 2024
Fræðsla á vegum lögreglunnar

Mánudaginn 28. október kom lögreglan á Suðurlandi með fræðsluerindi í skólann. Nemendur í 8. – 10. bekk sátu erindið og gafst færi á að spyrja spurninga. Fjallað var um ýmis […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR