Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

2. desember, 2025
Menningarferð 6. bekkjar um skólann

Fimmtudaginn 20. nóvember fór 6. bekkur allur í menningarferð. Menningarferðin var farin á fæti og þar sannaðist að ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt. Nemendur fóru ásamt kennurum […]

Lesa meira
25. nóvember, 2025
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn féll á sunnudag þetta árið en það kom ekki í veg fyrir að unnin voru hin […]

Lesa meira
19. nóvember, 2025
Heimsókn Gunnars Helgasonar

Gunnar Helgason heimsótti okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn fimmtudag, 13. nóvember. Hann kynnti bókina sína Birtingur og símabannið mikla, las upp úr henni og sýndi krökkunum myndir. Að lestri loknum tók […]

Lesa meira
11. nóvember, 2025
Heimsókn 7. og 8. bekkjar í Uppspuna

Þann 1. október fóru 7. og 8. bekkur ásamt Helgu Fjólu og Björgu í heimsókn í smáspunaverksmiðjuna Uppspuna í Lækjartúni. Þar tók Hulda Brynjólfsdóttir á móti þeim og fræddi þau […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

10. desember
Jólarí
17. desember
Generalprufa
17. desember @ 15:00
Jólasýning
18. desember
Jólamatur
19. desember @ 10:00
Stofujól – Skóli frá 10-12

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR