Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

28. mars, 2025
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 27. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á bókartexta og ljóðum og fluttu fyrir áhorfendur. Við fengum til okkar dómara til að hjálpa […]

Lesa meira
19. mars, 2025
Skíðaferð í Bláfjöll

Þriðjudaginn 11. mars fóru nemendur 4. – 10. bekkjar í langþráða skíðaferð. Nemendur 1. – 3. bekkjar áttu einnig ánægjulegan dag og voru með sleðadag. Það vita allir hvernig Bláfjalla- […]

Lesa meira
11. mars, 2025
Öskudagur

Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]

Lesa meira
5. mars, 2025
Glitrandi dagur og valgreinar

Síðastliðinn föstudag var svokallaður glitrandi dagur í skólanum. Félag Einstakra barna hvatti öll fyrirtæki, skóla og starfstaði landsins til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR