Landsmenn hafa nóg að gera vikurnar fyrir jól og eru nemendur Laugalandsskóla ekki þar undanskildir. Eitt stærsta verkefnið sem liggur fyrir þeim er að setja upp jólasýningu. Nemendur hafa unnið […]
Landsmenn hafa nóg að gera vikurnar fyrir jól og eru nemendur Laugalandsskóla ekki þar undanskildir. Eitt stærsta verkefnið sem liggur fyrir þeim er að setja upp jólasýningu. Nemendur hafa unnið […]
Miðvikudaginn 10. desember var jólarí Laugalandsskóla haldið. Þá er brotið upp á hversdagsleikann og dagurinn undirlagður jólaföndri og öðru sem tengist jólastemmingu. Dagurinn var með öðruvísi hætti en hefur verið […]
Fimmtudaginn 20. nóvember fór 6. bekkur allur í menningarferð. Menningarferðin var farin á fæti og þar sannaðist að ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt. Nemendur fóru ásamt kennurum […]
Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn féll á sunnudag þetta árið en það kom ekki í veg fyrir að unnin voru hin […]