Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

23. september, 2025
Dagur náttúrunnar

Dagur náttúrunnar var 16. september síðastliðinn. Af því tilefni fóru nemendur í 1. – 3. bekk, ásamt Berthu, Björgu og Hörpu, í Indíánaskóg í náttúrufræðitíma. Verkefni dagsins var að teikna […]

Lesa meira
17. september, 2025
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt skólatónleika fyrir yngri nemendur í Rangárþingi ytra mánudaginn 15. september í Safnaðarheimilinu á Hellu. Efni tónleikanna var tengt yfirskriftinni Öll sem eitt. Lögin sem voru spiluð fjölluðu um […]

Lesa meira
12. september, 2025
Gulur dagur í Laugalandsskóla

Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]

Lesa meira
2. september, 2025
Veiðivatnaferð 9. bekkjar

Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR