Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]
Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]
Eins og aðstandendur hafa tekið eftir þá hefur verið nóg um að vera hjá krökkunum síðustu tvær vikur skólaársins. Yngsta stig og miðstig fóru í vel heppnaðar vorferðir og fengu […]
Þriðjudaginn 27. maí komu formaður kvenfélagsins Einingar, Ragnhildur Ragnarsdóttir, og Þórdís Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Einingar, færandi hendi að Laugalandi. Kvenfélagið afhenti Leikskólanum á Laugalandi og Laugalandsskóla hvorum um sig fjárstyrk […]
Skólaslitin verða föstudaginn næstkomandi, 30. maí. Athöfnin hefst klukkan 17:00. Að henni lokinni verða ísblóm og kaffi í boði. Hlökkum til að sjá ykkur!