Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]
Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]
Hefð er fyrir að unglingastig grunnskólanna í Rangárvallasýslu sæki listahátíð sem skólarnir skiptast á að halda. Í ár var hún haldin á Hellu og miðvikudaginn 12. febrúar fóru nemendur 8., […]
Eins og margir muna eftir þá stóð lið Laugalandsskóla sig frábærlega í Skólahreysti á síðasta ári. Við sláum ekki af stórhuginum þetta árið og stendur krökkunum á unglingastigi til boða […]
Þann 24. janúar, á bóndadeginum sjálfum, var haldið þorrablót í Laugalandsskóla. Lagt var mikið í blótið í ár og vegleg veisla á boðstólum fyrir nemendur og starfsmenn. Í byrjun blóts […]