Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

22. desember, 2025
Jólin jólin

Landsmenn hafa nóg að gera vikurnar fyrir jól og eru nemendur Laugalandsskóla ekki þar undanskildir. Eitt stærsta verkefnið sem liggur fyrir þeim er að setja upp jólasýningu. Nemendur hafa unnið […]

Lesa meira
12. desember, 2025
Jólarí 10. desember

Miðvikudaginn 10. desember var jólarí Laugalandsskóla haldið. Þá er brotið upp á hversdagsleikann og dagurinn undirlagður jólaföndri og öðru sem tengist jólastemmingu. Dagurinn var með öðruvísi hætti en hefur verið […]

Lesa meira
2. desember, 2025
Menningarferð 6. bekkjar um skólann

Fimmtudaginn 20. nóvember fór 6. bekkur allur í menningarferð. Menningarferðin var farin á fæti og þar sannaðist að ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt. Nemendur fóru ásamt kennurum […]

Lesa meira
25. nóvember, 2025
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn féll á sunnudag þetta árið en það kom ekki í veg fyrir að unnin voru hin […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR