Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

8. maí 2024
Skólareglur

Í upphafi árs var ákveðið að endurskoða skólareglur Laugalandsskóla og skýra betur á hvaða hátt unnið er með agabrot. Kennarar nú lokið þessari vinnu og búið er að kynna afraksturinn […]

Lesa meira
8. maí 2024
Nýtt borðtennisborð

Á dögunum fengum við að gjöf frá einum af velunnurum skólans þetta fína borðtennisborð. Viðkomandi kýs að koma ekki fram undir nafni en við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Þetta […]

Lesa meira
8. maí 2024
Kynning á uppbyggingu við skólann

Tómas Haukur Tómassson forstöðumaður eigna - og framkvæmdasviðs kom í dag og kynnti fyrir starfsfólki teikningar af fyrirhuguðum breytingum við skólabygginguna okkar. Þessu var vel tekið, fólk hafði eðlilega margs […]

Lesa meira
7. maí 2024
Bókaormur

Hér má sjá hana Sigrúnu Ýr stilla upp hillunni sinni með þeim bókum sem henni finnst gaman að lesa og mælir með að aðrir lesi.

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR