Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]
Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]
Dagur íslenskrar tungu er þann 16. nóvember ár hvert, á afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Þar sem dagurinn féll á laugardag í ár var haldið upp á hann föstudaginn 15. nóvember síðastliðinn. […]
Hinn landsþekkti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti Laugalandsskóla þann 12. nóvember. Hann sagði frá rithöfundarferli sínum, sýndi sín helstu verk og las upp úr nýjustu og jafnframt síðustu bókinni í bókaflokknum […]
Mánudaginn 28. október kom lögreglan á Suðurlandi með fræðsluerindi í skólann. Nemendur í 8. – 10. bekk sátu erindið og gafst færi á að spyrja spurninga. Fjallað var um ýmis […]