Hinn landsþekkti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti Laugalandsskóla þann 12. nóvember. Hann sagði frá rithöfundarferli sínum, sýndi sín helstu verk og las upp úr nýjustu og jafnframt síðustu bókinni í bókaflokknum […]
Hinn landsþekkti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti Laugalandsskóla þann 12. nóvember. Hann sagði frá rithöfundarferli sínum, sýndi sín helstu verk og las upp úr nýjustu og jafnframt síðustu bókinni í bókaflokknum […]
Mánudaginn 28. október kom lögreglan á Suðurlandi með fræðsluerindi í skólann. Nemendur í 8. – 10. bekk sátu erindið og gafst færi á að spyrja spurninga. Fjallað var um ýmis […]
Alla föstudagsmorgna syngja nemendur í öllum bekkjum saman undir stjórn Einars Þórs. Þetta er notaleg en jafnframt fjörug stund og gaman að hrista bekkina svona saman. Sú tilbreyting var gerð […]
Það vantaði ekkert upp á stuðning og samstöðu fyrir allar þær konur sem hafa greinst með krabbamein – sem og aðstandendur þeirra. Árvekni er mikilvæg og þrátt fyrir að það […]