Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

12. september, 2025
Gulur dagur í Laugalandsskóla

Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]

Lesa meira
2. september, 2025
Veiðivatnaferð 9. bekkjar

Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]

Lesa meira
19. ágúst, 2025
Skólasetning

Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]

Lesa meira
3. júní, 2025
Vorferðir, vordagar og annað til

Eins og aðstandendur hafa tekið eftir þá hefur verið nóg um að vera hjá krökkunum síðustu tvær vikur skólaársins. Yngsta stig og miðstig fóru í vel heppnaðar vorferðir og fengu […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR