Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

10. janúar, 2025
Fyrsta frétt ársins

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og aðstandendur! Nú er árið 2025 komið vel af stað og flestir búnir að koma sér aftur í rútínu hversdagsleikans. Skólastarfið heldur sínum vanagangi og […]

Lesa meira
20. desember, 2024
Jólakveðja
Lesa meira
19. desember, 2024
Jólahlaðborð

Þriðjudaginn 17. desember var jólahlaðborð í skólanum. Eldhúsið stóð fyrir veglegri veislu með gómsætum kræsingum. Að venju var dregið um hvenær bekkir og starfsfólk gengu í hlaðborðið og sáu formaður […]

Lesa meira
11. desember, 2024
Jólaball á yngsta stigi

Þann 10. desember var haldið jólaball fyrir yngsta stig. Krakkarnir í nemendaráðinu tóku á móti nemendum og sungu nokkur jólalög. Það var sungið svo hátt og snjallt að skemmtilegir jólasveinar […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR