Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

11. nóvember, 2025
Heimsókn 7. og 8. bekkjar í Uppspuna

Þann 1. október fóru 7. og 8. bekkur ásamt Helgu Fjólu og Björgu í heimsókn í smáspunaverksmiðjuna Uppspuna í Lækjartúni. Þar tók Hulda Brynjólfsdóttir á móti þeim og fræddi þau […]

Lesa meira
6. nóvember, 2025
Haustball og sleðadagur

Það hefur verið í nægu að snúast hjá nemendum efsta stigs. Fimmtudaginn 23. október var hið árlega haustball þar sem nemendur 8. – 10. bekkjar í grunnskólum í Rangárvalla- og […]

Lesa meira
29. október, 2025
Bleikur dagur 22. október

Miðvikudaginn 22. október var bleikur dagur haldinn víða um land þar sem litnum er gert hátt undir höfði svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra, […]

Lesa meira
23. október, 2025
Harpa Rún með upplestur

Harpa Rún Kristjánsdóttir kom í dag og kynnti fyrir 1.-5. bekk nýju barnabókina sem hún var að gefa út, Hver á mig?  Þetta var dásamleg stund sem við áttum saman og […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR