Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

21. febrúar, 2025
Landnámssýning á viðtalsdegi

Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]

Lesa meira
13. febrúar, 2025
Listahátíð á Hellu

Hefð er fyrir að unglingastig grunnskólanna í Rangárvallasýslu sæki listahátíð sem skólarnir skiptast á að halda. Í ár var hún haldin á Hellu og miðvikudaginn 12. febrúar fóru nemendur 8., […]

Lesa meira
5. febrúar, 2025
Skólahreystisbraut

Eins og margir muna eftir þá stóð lið Laugalandsskóla sig frábærlega í Skólahreysti á síðasta ári. Við sláum ekki af stórhuginum þetta árið og stendur krökkunum á unglingastigi til boða […]

Lesa meira
29. janúar, 2025
Þorrablót 24. janúar

Þann 24. janúar, á bóndadeginum sjálfum, var haldið þorrablót í Laugalandsskóla. Lagt var mikið í blótið í ár og vegleg veisla á boðstólum fyrir nemendur og starfsmenn. Í byrjun blóts […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR