Fimmtudaginn 27. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á bókartexta og ljóðum og fluttu fyrir áhorfendur. Við fengum til okkar dómara til að hjálpa […]
Fimmtudaginn 27. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á bókartexta og ljóðum og fluttu fyrir áhorfendur. Við fengum til okkar dómara til að hjálpa […]
Þriðjudaginn 11. mars fóru nemendur 4. – 10. bekkjar í langþráða skíðaferð. Nemendur 1. – 3. bekkjar áttu einnig ánægjulegan dag og voru með sleðadag. Það vita allir hvernig Bláfjalla- […]
Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]
Síðastliðinn föstudag var svokallaður glitrandi dagur í skólanum. Félag Einstakra barna hvatti öll fyrirtæki, skóla og starfstaði landsins til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa […]