10. desember 2021

Föstudagsáskorun 4

Nemendur í 1. og 2. bekk stigu á stokk og sungu lagið Snjókorn falla með hljómfögrum röddum og hlutu fyrir það mikið lófatak. Það kemur kannski engum á óvart en í þetta sinn skoruðu þau á kennara og munu þau taka lagið í næstu viku.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR