1. september 2023

Leikhópurinn Lotta

Foreldrafélag Leikskólanns bauð nemendum sínum upp á leiksýningu frá leikhópnum Lottu í dag og bauð nemendum í 1-3. bekk að vera með. Þetta mæltist vel fyrir og börnin skemmtu sér konunglega. Við þökkum kærlega fyrir gott boð!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR