Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
23. október, 2024
Bleikur dagur

Það vantaði ekkert upp á stuðning og samstöðu fyrir allar þær konur sem hafa greinst með krabbamein – sem og aðstandendur þeirra. Árvekni er mikilvæg og þrátt fyrir að það […]

Lesa meira
21. október, 2024
Lukkupotturinn

Laugalandsskóli datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann, sem einn af þeim 72 skólum sem tóku þátt í Ólympíuhlaupinu, var dreginn úr potti og hlaut í vinning 150.000 gjafabréf hjá […]

Lesa meira
16. október, 2024
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Laugalandsskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ mánudaginn 7. október og hlupu nemendur 2,5 km metra hring í nágrenninu. Nemendur gátu valið um að fara þennan hring einu til fjórum sinnum, sem gera […]

Lesa meira
9. október, 2024
Frí- og tómstundastarf

Nemendur í grunnskóla eiga að hafa kost á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi og getur slíkt verið liður í daglegu starfi skólans eða utan venjulegs skólatíma. Hér á […]

Lesa meira
4. október, 2024
Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn var haldinn miðvikudaginn 2. október og munum við láta hann flæða fram í október. Nemendur á unglingastigi horfa á fyrirlestra og samræður teknar í kjölfarið. Þrátt fyrir að dagurinn […]

Lesa meira
2. október, 2024
Sundkennsla

Sú nýbreytni var tekin upp í haust að nemendur Laugalandsskóla fá nú í allan vetur eina 40 mínútna kennslustund í sundi á viku. Áður hafði sundið verið kennt í lotum […]

Lesa meira
1. október, 2024
Nýnemavígsla

Þriðjudaginn 24. september stóð nemendaráðið fyrir nýnemavígslu. Þar vígði 10. bekkur nemendur í 8. bekk inn á unglingastig með hátíðlegri athöfn. Að henni lokinni var haldið heljarinnar danspartý. Þetta var […]

Lesa meira
27. september, 2024
Tónleikaferð yngsta stigs

Mánudaginn 23. september skellti yngsta stig sér á Hellu til að hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands. Hljómsveitinn flutti hið skemmtilega tónverk Pétur og úlfurinn og allir nutu sín vel. Fleiri […]

Lesa meira
24. september, 2024
Kennaraþing og endurmenntun starfsmanna

Fimmtudaginn 26. september verður skertur dagur í skólanum, og föstudaginn 27. september verður engin kennsla. Tilefnið er endurmenntun kennara og starfsfólks sem fer fram þessa daga.Á fimmtudeginum sækja kennarar setningu […]

Lesa meira
23. september, 2024
Utís online

Stór hluti starfsfólks Laugalandsskóla sótti Utis online nú um helgina.Utís online er menntaviðburður á netinu sem fór fram dagana 20. – 21. september 2024. Viðburðurinn er hugsaður fyrir kennara, stjórnendur […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR