Nemendaráð Laugalandsskóla situr ekki auðum höndum og hefur unnið að uppfærðum lögum og starfsreglum fyrir ráðið. Formaður nemendaráðs, Elísabet Líf Sigvaldadóttir, kynnti nýjar reglur fyrir skólastjóra Laugalandsskóla og voru þessar […]
Nemendaráð Laugalandsskóla situr ekki auðum höndum og hefur unnið að uppfærðum lögum og starfsreglum fyrir ráðið. Formaður nemendaráðs, Elísabet Líf Sigvaldadóttir, kynnti nýjar reglur fyrir skólastjóra Laugalandsskóla og voru þessar […]
Útikennsla í Laugalandsskóla Í vetur hefur nemendum á miðstigi verið boðið upp á útikennslu. Þar hefur verið lögð áhersla á að læra um skóginn sem við höfum hér umhverfis skólann […]
Við minnum á skertan dag nk fimmtudag. Skólabílar keyra heim kl 12:05. Við viljum minna foreldra á að sækja um leyfi á Mentor eða í tölvupósti til umsjónarkennara ef fyrirhugað […]
Laugalandsskóli er að innleiða uppeldisstefnu er nefnist Jákvæður agi. Innleiðingarferlið tekur rúmlega 2 ár og er áætlað að ferlið verði u.þ.b. hálfnað við lol skólaárs 2024.Okkur langar að gefa ykkur […]
Nú geta foreldrar og nemendur bókað sér tíma í viðtal hjá Náms- og starfsráðgjafa skólans en Yngvi Karl Jónsson var ráðinn í það starf 1. febrúar síðastliðinn hjá Félags- og […]
Í tilefni af degi læsis þann 8. september langar okkur að deila hér smá fróðleik sem vonandi nýtast foreldrum í því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna sem lestrarþjálfarar.
Í vor lét Helga Fjóla Guðnadóttir af starfi sem matráður eftir að hafa sinnt því starfi af alúð og kostgæfni í X ár. Við þökkum Helgu Fjólu kærlega fyrir samstarfið […]
Við státum af góðu og sterku foreldrafélagi sem vinnur þétt og vel með skólanum og nemendum hans og fyrir það erum við þakklát. Það – ásamt foreldrafélagi Leikskólans á Laugalandi […]
Þann 4. september fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring Jóni Guðmundssyni. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert í fjölda ára. Veður var blautt sem er afar […]
Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla […]