Skólaárið 2024-2025

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
11. apríl, 2025
Páskakveðja

Nú er loksins komið kærkomið páskafrí. Við vonum að þið njótið vel í páskafríinu, borðið góðan mat, hæfilega mikið af nammi og eigið góðar stundir með vinum og vandamönnum. Ef […]

Lesa meira
9. apríl, 2025
Skákmót í Laugalandsskóla

Suðurlandsmót í skólaskák var haldið hjá okkur í Laugalandsskóla miðvikudaginn 2. apríl. Alls mættu 74 keppendur til leiks. Laugalandsskóli tefldi fram 18 nemendum í 1. – 4. bekk, 15 í […]

Lesa meira
7. apríl, 2025
Frístund

Frístund: Tækifæri til leiks Frístund er ætluð nemendum 5., 6. og 7. bekkjar og hefur Eva Tomisová umsjón með henni. Þar er séð til þess að það sé nóg af […]

Lesa meira
2. apríl, 2025
Fréttir úr textílmennt

Það er mikilvægt að huga að sjálfbærni, endurvinnslu og fullnýtingu hráefna. Björg Kristín, sem hefur kennt textílmennt í Laugalandsskóla í fjölmörg ár, tók þetta alla leið en hún hefur ekki […]

Lesa meira
28. mars, 2025
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 27. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á bókartexta og ljóðum og fluttu fyrir áhorfendur. Við fengum til okkar dómara til að hjálpa […]

Lesa meira
19. mars, 2025
Skíðaferð í Bláfjöll

Þriðjudaginn 11. mars fóru nemendur 4. – 10. bekkjar í langþráða skíðaferð. Nemendur 1. – 3. bekkjar áttu einnig ánægjulegan dag og voru með sleðadag. Það vita allir hvernig Bláfjalla- […]

Lesa meira
11. mars, 2025
Öskudagur

Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]

Lesa meira
5. mars, 2025
Glitrandi dagur og valgreinar

Síðastliðinn föstudag var svokallaður glitrandi dagur í skólanum. Félag Einstakra barna hvatti öll fyrirtæki, skóla og starfstaði landsins til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa […]

Lesa meira
21. febrúar, 2025
Landnámssýning á viðtalsdegi

Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]

Lesa meira
13. febrúar, 2025
Listahátíð á Hellu

Hefð er fyrir að unglingastig grunnskólanna í Rangárvallasýslu sæki listahátíð sem skólarnir skiptast á að halda. Í ár var hún haldin á Hellu og miðvikudaginn 12. febrúar fóru nemendur 8., […]

Lesa meira
1 2 3 5

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR