Skólaárið 2024-2025

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
11. mars, 2025
Öskudagur

Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]

Lesa meira
5. mars, 2025
Glitrandi dagur og valgreinar

Síðastliðinn föstudag var svokallaður glitrandi dagur í skólanum. Félag Einstakra barna hvatti öll fyrirtæki, skóla og starfstaði landsins til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa […]

Lesa meira
21. febrúar, 2025
Landnámssýning á viðtalsdegi

Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]

Lesa meira
13. febrúar, 2025
Listahátíð á Hellu

Hefð er fyrir að unglingastig grunnskólanna í Rangárvallasýslu sæki listahátíð sem skólarnir skiptast á að halda. Í ár var hún haldin á Hellu og miðvikudaginn 12. febrúar fóru nemendur 8., […]

Lesa meira
5. febrúar, 2025
Skólahreystisbraut

Eins og margir muna eftir þá stóð lið Laugalandsskóla sig frábærlega í Skólahreysti á síðasta ári. Við sláum ekki af stórhuginum þetta árið og stendur krökkunum á unglingastigi til boða […]

Lesa meira
29. janúar, 2025
Þorrablót 24. janúar

Þann 24. janúar, á bóndadeginum sjálfum, var haldið þorrablót í Laugalandsskóla. Lagt var mikið í blótið í ár og vegleg veisla á boðstólum fyrir nemendur og starfsmenn. Í byrjun blóts […]

Lesa meira
10. janúar, 2025
Fyrsta frétt ársins

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og aðstandendur! Nú er árið 2025 komið vel af stað og flestir búnir að koma sér aftur í rútínu hversdagsleikans. Skólastarfið heldur sínum vanagangi og […]

Lesa meira
20. desember, 2024
Jólakveðja
Lesa meira
19. desember, 2024
Jólahlaðborð

Þriðjudaginn 17. desember var jólahlaðborð í skólanum. Eldhúsið stóð fyrir veglegri veislu með gómsætum kræsingum. Að venju var dregið um hvenær bekkir og starfsfólk gengu í hlaðborðið og sáu formaður […]

Lesa meira
11. desember, 2024
Jólaball á yngsta stigi

Þann 10. desember var haldið jólaball fyrir yngsta stig. Krakkarnir í nemendaráðinu tóku á móti nemendum og sungu nokkur jólalög. Það var sungið svo hátt og snjallt að skemmtilegir jólasveinar […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR