Forvarnardagurinn var haldinn miðvikudaginn 2. október og munum við láta hann flæða fram í október. Nemendur á unglingastigi horfa á fyrirlestra og samræður teknar í kjölfarið. Þrátt fyrir að dagurinn […]
Forvarnardagurinn var haldinn miðvikudaginn 2. október og munum við láta hann flæða fram í október. Nemendur á unglingastigi horfa á fyrirlestra og samræður teknar í kjölfarið. Þrátt fyrir að dagurinn […]
Sú nýbreytni var tekin upp í haust að nemendur Laugalandsskóla fá nú í allan vetur eina 40 mínútna kennslustund í sundi á viku. Áður hafði sundið verið kennt í lotum […]
Þriðjudaginn 24. september stóð nemendaráðið fyrir nýnemavígslu. Þar vígði 10. bekkur nemendur í 8. bekk inn á unglingastig með hátíðlegri athöfn. Að henni lokinni var haldið heljarinnar danspartý. Þetta var […]
Mánudaginn 23. september skellti yngsta stig sér á Hellu til að hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands. Hljómsveitinn flutti hið skemmtilega tónverk Pétur og úlfurinn og allir nutu sín vel. Fleiri […]
Fimmtudaginn 26. september verður skertur dagur í skólanum, og föstudaginn 27. september verður engin kennsla. Tilefnið er endurmenntun kennara og starfsfólks sem fer fram þessa daga.Á fimmtudeginum sækja kennarar setningu […]
Stór hluti starfsfólks Laugalandsskóla sótti Utis online nú um helgina.Utís online er menntaviðburður á netinu sem fór fram dagana 20. – 21. september 2024. Viðburðurinn er hugsaður fyrir kennara, stjórnendur […]
Nemendaráð Laugalandsskóla situr ekki auðum höndum og hefur unnið að uppfærðum lögum og starfsreglum fyrir ráðið. Formaður nemendaráðs, Elísabet Líf Sigvaldadóttir, kynnti nýjar reglur fyrir skólastjóra Laugalandsskóla og voru þessar […]
Útikennsla í Laugalandsskóla Í vetur hefur nemendum á miðstigi verið boðið upp á útikennslu. Þar hefur verið lögð áhersla á að læra um skóginn sem við höfum hér umhverfis skólann […]
Við minnum á skertan dag nk fimmtudag. Skólabílar keyra heim kl 12:05. Við viljum minna foreldra á að sækja um leyfi á Mentor eða í tölvupósti til umsjónarkennara ef fyrirhugað […]
Laugalandsskóli er að innleiða uppeldisstefnu er nefnist Jákvæður agi. Innleiðingarferlið tekur rúmlega 2 ár og er áætlað að ferlið verði u.þ.b. hálfnað við lol skólaárs 2024.Okkur langar að gefa ykkur […]