Skólaárið 2024-2025

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
18. september, 2024
Rèttardagur

Við minnum á skertan dag nk fimmtudag. Skólabílar keyra heim kl 12:05. Við viljum minna foreldra á að sækja um leyfi á Mentor eða í tölvupósti til umsjónarkennara ef fyrirhugað […]

Lesa meira
13. september, 2024
Fréttaskot um Jákvæðan aga

Laugalandsskóli er að innleiða uppeldisstefnu er nefnist Jákvæður agi. Innleiðingarferlið tekur rúmlega 2 ár og er áætlað að ferlið verði u.þ.b. hálfnað við lol skólaárs 2024.Okkur langar að gefa ykkur […]

Lesa meira
12. september, 2024
Náms – og starfsráðgjafi

Nú geta foreldrar og nemendur bókað sér tíma í viðtal hjá Náms- og starfsráðgjafa skólans en Yngvi Karl Jónsson var ráðinn í það starf 1. febrúar síðastliðinn hjá Félags- og […]

Lesa meira
8. september, 2024
Dagur læsis

Í tilefni af degi læsis þann 8. september langar okkur að deila hér smá fróðleik sem vonandi nýtast foreldrum í því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna sem lestrarþjálfarar.

Lesa meira
6. september, 2024
Breytingar á mötuneyti

Í vor lét Helga Fjóla Guðnadóttir af starfi sem matráður eftir að hafa sinnt því starfi af alúð og kostgæfni í X ár. Við þökkum Helgu Fjólu kærlega fyrir samstarfið […]

Lesa meira
5. september, 2024
Foreldrafélag Laugalandsskóla

Við státum af góðu og sterku foreldrafélagi sem vinnur þétt og vel með skólanum og nemendum hans og fyrir það erum við þakklát. Það – ásamt foreldrafélagi Leikskólans á Laugalandi […]

Lesa meira
5. september, 2024
Veiðivatnaferð 9. bekkjar 2024

Þann 4. september fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring Jóni Guðmundssyni. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert í fjölda ára. Veður var blautt sem er afar […]

Lesa meira
30. ágúst, 2024
Samvinna um læsi

Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla […]

Lesa meira
28. ágúst, 2024
Skólasetning Laugalandsskóla

Við erum vel á veg komin inn í fyrstu viku skólans. Skólastjóri setti skólann seinnipart síðastliðinn fimmtudag í íþróttahúsinu. Nemendur fóru síðan með umsjónakennurum í sínar bekkjarstofur þar sem þau […]

Lesa meira
9. ágúst, 2024
Skólabyrjun

Nú styttist í að Laugalandsskóli verður settur, kennarar sinna endurmenntun af ýmsu tagi um þessar mundir og koma til starfa þann 15. ágúst en skóli verður settur þann 22. ágúst […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR