Month: apríl 2021

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
21. apríl 2021
Síðasti vetrardagur

Síðasti vetrardagurinn. Krakkarnir í 1. – 6. bekk brettu heldur betur upp ermar og tóku hendurnar úr vösum þegar þau gengu hringinn í kringum skólann og um alla skólalóðina að tína upp rusl sem hafði safnast í vetur. Þau voru hörku dugleg og innan skamms var komið fjall af ruslapokum. Einnig voru stéttir teknar fyrir […]

Lesa meira
6. apríl 2021
Skólahald eftir páska

Skólahald í Laugalandsskóla. Skólastarfið  hjá okkur hefur gegnið mjög vel í vetur. Við höfum ekki þurft að stytta eða breyta neinu sem nemur í kennslunni hjá okkur í vetur í tengslum við Covid. Skólahaldið nú eftir páska verður hefðbundið að því tilskildu að ekkert smit komi upp. Við gætum áfram að sóttvörnum og pössum vel upp á […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR