Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]
Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]
Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]
Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]
Eins og aðstandendur hafa tekið eftir þá hefur verið nóg um að vera hjá krökkunum síðustu tvær vikur skólaársins. Yngsta stig og miðstig fóru í vel heppnaðar vorferðir og fengu […]
Þriðjudaginn 27. maí komu formaður kvenfélagsins Einingar, Ragnhildur Ragnarsdóttir, og Þórdís Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Einingar, færandi hendi að Laugalandi. Kvenfélagið afhenti Leikskólanum á Laugalandi og Laugalandsskóla hvorum um sig fjárstyrk […]
Skólaslitin verða föstudaginn næstkomandi, 30. maí. Athöfnin hefst klukkan 17:00. Að henni lokinni verða ísblóm og kaffi í boði. Hlökkum til að sjá ykkur!
Föstudaginn 23. maí tók 3.-4. bekkur þátt í litlu upplestrarkeppnina hér í Laugalandsskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn tekur þátt en hún er haldin formlega í 15. sinn […]
Mánudaginn 19. maí fór 8. bekkur, ásamt Guðbjörgu og Jónasi, í Þórsmörk. Lagt var af stað fljótlega eftir skólabyrjun og fyrsta stopp var við Stakkholtsgjá þar sem var vaðið inn […]
Eins og hefð er fyrir þá er skólablaðið Varðan gefið út og selt á árshátíð skólans. Færri fengu eintak en vildu á árshátíðinni en verið er að prenta fleiri eintök. […]
Eva Tomis, sem sér um frístund, stóð fyrir skemmtilegu verkefni rétt fyrir páskafrí. Hún bauð nemendum að búa til póstkort til að senda þeim sem eyða páskafríinu annars staðar en […]