Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
9. janúar, 2026
Áfram með smjörið

Þá er fyrstu skólaviku nýs árs að ljúka. Flest eru sammála um að fyrstu skrefin eftir jólafríið eru þung en það er alltaf gott að komast aftur í rútínu. Nemendur […]

Lesa meira
6. janúar, 2026
Jólasýning 2025

Misstir þú af jólasýningu Laugalandsskóla árið 2025? Eða sástu sýninguna og fannst hún svo frábær að þig dauðlangar að sjá hana aftur? Heppnin er með þér því sýningin í heild […]

Lesa meira
22. desember, 2025
Jólin jólin

Landsmenn hafa nóg að gera vikurnar fyrir jól og eru nemendur Laugalandsskóla ekki þar undanskildir. Eitt stærsta verkefnið sem liggur fyrir þeim er að setja upp jólasýningu. Nemendur hafa unnið […]

Lesa meira
12. desember, 2025
Jólarí 10. desember

Miðvikudaginn 10. desember var jólarí Laugalandsskóla haldið. Þá er brotið upp á hversdagsleikann og dagurinn undirlagður jólaföndri og öðru sem tengist jólastemmingu. Dagurinn var með öðruvísi hætti en hefur verið […]

Lesa meira
2. desember, 2025
Menningarferð 6. bekkjar um skólann

Fimmtudaginn 20. nóvember fór 6. bekkur allur í menningarferð. Menningarferðin var farin á fæti og þar sannaðist að ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt. Nemendur fóru ásamt kennurum […]

Lesa meira
25. nóvember, 2025
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn féll á sunnudag þetta árið en það kom ekki í veg fyrir að unnin voru hin […]

Lesa meira
19. nóvember, 2025
Heimsókn Gunnars Helgasonar

Gunnar Helgason heimsótti okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn fimmtudag, 13. nóvember. Hann kynnti bókina sína Birtingur og símabannið mikla, las upp úr henni og sýndi krökkunum myndir. Að lestri loknum tók […]

Lesa meira
11. nóvember, 2025
Heimsókn 7. og 8. bekkjar í Uppspuna

Þann 1. október fóru 7. og 8. bekkur ásamt Helgu Fjólu og Björgu í heimsókn í smáspunaverksmiðjuna Uppspuna í Lækjartúni. Þar tók Hulda Brynjólfsdóttir á móti þeim og fræddi þau […]

Lesa meira
6. nóvember, 2025
Haustball og sleðadagur

Það hefur verið í nægu að snúast hjá nemendum efsta stigs. Fimmtudaginn 23. október var hið árlega haustball þar sem nemendur 8. – 10. bekkjar í grunnskólum í Rangárvalla- og […]

Lesa meira
29. október, 2025
Bleikur dagur 22. október

Miðvikudaginn 22. október var bleikur dagur haldinn víða um land þar sem litnum er gert hátt undir höfði svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra, […]

Lesa meira
1 2 3 33

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR