Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
15. október, 2025
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval […]

Lesa meira
23. september, 2025
Dagur náttúrunnar

Dagur náttúrunnar var 16. september síðastliðinn. Af því tilefni fóru nemendur í 1. – 3. bekk, ásamt Berthu, Björgu og Hörpu, í Indíánaskóg í náttúrufræðitíma. Verkefni dagsins var að teikna […]

Lesa meira
17. september, 2025
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt skólatónleika fyrir yngri nemendur í Rangárþingi ytra mánudaginn 15. september í Safnaðarheimilinu á Hellu. Efni tónleikanna var tengt yfirskriftinni Öll sem eitt. Lögin sem voru spiluð fjölluðu um […]

Lesa meira
12. september, 2025
Gulur dagur í Laugalandsskóla

Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]

Lesa meira
2. september, 2025
Veiðivatnaferð 9. bekkjar

Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]

Lesa meira
19. ágúst, 2025
Skólasetning

Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]

Lesa meira
3. júní, 2025
Vorferðir, vordagar og annað til

Eins og aðstandendur hafa tekið eftir þá hefur verið nóg um að vera hjá krökkunum síðustu tvær vikur skólaársins. Yngsta stig og miðstig fóru í vel heppnaðar vorferðir og fengu […]

Lesa meira
2. júní, 2025
Styrkur frá kvenfélaginu Einingu

Þriðjudaginn 27. maí komu formaður kvenfélagsins Einingar, Ragnhildur Ragnarsdóttir, og Þórdís Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Einingar, færandi hendi að Laugalandi. Kvenfélagið afhenti Leikskólanum á Laugalandi og Laugalandsskóla hvorum um sig fjárstyrk […]

Lesa meira
28. maí, 2025
Skólaslit 30. maí

Skólaslitin verða föstudaginn næstkomandi, 30. maí. Athöfnin hefst klukkan 17:00. Að henni lokinni verða ísblóm og kaffi í boði. Hlökkum til að sjá ykkur!

Lesa meira
23. maí, 2025
Litla upplestrarkeppnin

Föstudaginn 23. maí tók 3.-4. bekkur þátt í litlu upplestrarkeppnina hér í Laugalandsskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn tekur þátt en hún er haldin formlega í 15. sinn […]

Lesa meira
1 2 3 32

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR