Miðvikudaginn 22. október var bleikur dagur haldinn víða um land þar sem litnum er gert hátt undir höfði svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra, […]
Miðvikudaginn 22. október var bleikur dagur haldinn víða um land þar sem litnum er gert hátt undir höfði svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra, […]
Harpa Rún Kristjánsdóttir kom í dag og kynnti fyrir 1.-5. bekk nýju barnabókina sem hún var að gefa út, Hver á mig? Þetta var dásamleg stund sem við áttum saman og […]
Að venju starfar í Laugalandsskóla nemendaráð, skipað nemendum sem í það voru kosnir. Aðalverksvið nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf nemenda í skólanum. Í því felst að halda hina ýmsu viðburði, […]
Evrópski tungumáladagurinn Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval […]
Dagur náttúrunnar var 16. september síðastliðinn. Af því tilefni fóru nemendur í 1. – 3. bekk, ásamt Berthu, Björgu og Hörpu, í Indíánaskóg í náttúrufræðitíma. Verkefni dagsins var að teikna […]
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hélt skólatónleika fyrir yngri nemendur í Rangárþingi ytra mánudaginn 15. september í Safnaðarheimilinu á Hellu. Efni tónleikanna var tengt yfirskriftinni Öll sem eitt. Lögin sem voru spiluð fjölluðu um […]
Í gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Dagur sjálfsvígsforvarna er 10. september og af […]
Þann 28. ágúst fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring kennara og Bjarka umsjónarkennara. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert til fjölda ára. Bidda tók á móti hópnum […]
Nú er sumarfríið senn á enda og hin hefðbundna rútína að taka við. Skólasetningin verður næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst klukkan 10:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi. Áætlað er að hún taki […]
Eins og aðstandendur hafa tekið eftir þá hefur verið nóg um að vera hjá krökkunum síðustu tvær vikur skólaársins. Yngsta stig og miðstig fóru í vel heppnaðar vorferðir og fengu […]