Miðvikudaginn 10. desember var jólarí Laugalandsskóla haldið. Þá er brotið upp á hversdagsleikann og dagurinn undirlagður jólaföndri og öðru sem tengist jólastemmingu. Dagurinn var með öðruvísi hætti en hefur verið […]
Miðvikudaginn 10. desember var jólarí Laugalandsskóla haldið. Þá er brotið upp á hversdagsleikann og dagurinn undirlagður jólaföndri og öðru sem tengist jólastemmingu. Dagurinn var með öðruvísi hætti en hefur verið […]
Fimmtudaginn 20. nóvember fór 6. bekkur allur í menningarferð. Menningarferðin var farin á fæti og þar sannaðist að ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt. Nemendur fóru ásamt kennurum […]
Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn féll á sunnudag þetta árið en það kom ekki í veg fyrir að unnin voru hin […]
Gunnar Helgason heimsótti okkur í Laugalandsskóla síðastliðinn fimmtudag, 13. nóvember. Hann kynnti bókina sína Birtingur og símabannið mikla, las upp úr henni og sýndi krökkunum myndir. Að lestri loknum tók […]
Þann 1. október fóru 7. og 8. bekkur ásamt Helgu Fjólu og Björgu í heimsókn í smáspunaverksmiðjuna Uppspuna í Lækjartúni. Þar tók Hulda Brynjólfsdóttir á móti þeim og fræddi þau […]
Það hefur verið í nægu að snúast hjá nemendum efsta stigs. Fimmtudaginn 23. október var hið árlega haustball þar sem nemendur 8. – 10. bekkjar í grunnskólum í Rangárvalla- og […]
Miðvikudaginn 22. október var bleikur dagur haldinn víða um land þar sem litnum er gert hátt undir höfði svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra, […]
Harpa Rún Kristjánsdóttir kom í dag og kynnti fyrir 1.-5. bekk nýju barnabókina sem hún var að gefa út, Hver á mig? Þetta var dásamleg stund sem við áttum saman og […]
Að venju starfar í Laugalandsskóla nemendaráð, skipað nemendum sem í það voru kosnir. Aðalverksvið nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf nemenda í skólanum. Í því felst að halda hina ýmsu viðburði, […]
Evrópski tungumáladagurinn Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval […]