Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]
Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]
Dagur íslenskrar tungu er þann 16. nóvember ár hvert, á afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Þar sem dagurinn féll á laugardag í ár var haldið upp á hann föstudaginn 15. nóvember síðastliðinn. […]
Hinn landsþekkti rithöfundur Gunnar Helgason heimsótti Laugalandsskóla þann 12. nóvember. Hann sagði frá rithöfundarferli sínum, sýndi sín helstu verk og las upp úr nýjustu og jafnframt síðustu bókinni í bókaflokknum […]
Mánudaginn 28. október kom lögreglan á Suðurlandi með fræðsluerindi í skólann. Nemendur í 8. – 10. bekk sátu erindið og gafst færi á að spyrja spurninga. Fjallað var um ýmis […]
Alla föstudagsmorgna syngja nemendur í öllum bekkjum saman undir stjórn Einars Þórs. Þetta er notaleg en jafnframt fjörug stund og gaman að hrista bekkina svona saman. Sú tilbreyting var gerð […]
Það vantaði ekkert upp á stuðning og samstöðu fyrir allar þær konur sem hafa greinst með krabbamein – sem og aðstandendur þeirra. Árvekni er mikilvæg og þrátt fyrir að það […]
Laugalandsskóli datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann, sem einn af þeim 72 skólum sem tóku þátt í Ólympíuhlaupinu, var dreginn úr potti og hlaut í vinning 150.000 gjafabréf hjá […]
Laugalandsskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ mánudaginn 7. október og hlupu nemendur 2,5 km metra hring í nágrenninu. Nemendur gátu valið um að fara þennan hring einu til fjórum sinnum, sem gera […]
Nemendur í grunnskóla eiga að hafa kost á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi og getur slíkt verið liður í daglegu starfi skólans eða utan venjulegs skólatíma. Hér á […]
Forvarnardagurinn var haldinn miðvikudaginn 2. október og munum við láta hann flæða fram í október. Nemendur á unglingastigi horfa á fyrirlestra og samræður teknar í kjölfarið. Þrátt fyrir að dagurinn […]