Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
29. maí, 2020
Umhverfisdagur

Miðvikudaginn 27. maí var umhverfisdagur á Laugalandi. Nemendur í 5. – 10. bekk mættu og lögðu sitt af mörkum. Verkefnin voru af ýmsum toga, meðal annars að hreinsa beð og […]

Lesa meira
22. maí, 2020
Bréf um skólaslitin 28. maí

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda. Nú styttist óðum í skólalok hjá okkur. Að loknum vorprófum, 25. maí, eru vordagurinn og umhverfisdagurinn eins og fram hefur komið í Stafnum. Skólaslitin verða […]

Lesa meira
22. maí, 2020
10. bekkur kvaddur með rós

Hér má sjá þau fjögur Sigurð Matthías, Sigurbjörgu Helgu, Heiðdísi Lilju og Kristján Árna nemendur í 10. bekk. þau hafa lokið námi sínu hér við skólann. Okkur þykir við hæfi […]

Lesa meira
18. maí, 2020
Vorpróf hefjast

Vorpróf hefjast

Lesa meira
4. maí, 2020
Skólahald til 4. maí

Vonandi hafa allir notið páskahátíðarinnar og eru tilbúnir í framhaldið. Skólastarfið fyrir páska gekk mjög vel hjá okkur. Við erum svo lánsöm að hafa mikið rými hér í skólahúsnæðinu, miðað […]

Lesa meira
3. apríl, 2020
Páskaeggja bingó

Í tilefni síðasta dags fyrir páskafrí héldum við páskaeggjabingó í tvennu lagi. Bingó fyrir fyrir 1. – 5. bekk var fyrir hádegi og fyrir 6. – 10. bekk eftir hádegi. […]

Lesa meira
3. apríl, 2020
Páskafrí hefst

Þetta er síðasti dagur hjá öllum nemendum fyrir páskafrí.

Lesa meira
30. mars, 2020
Ekki sund

Ekki verður hægt að byrja sundkennslu eins og áætlað var í þessari viku. Staðan verður metin eftir páska og foreldrar látnir vita.

Lesa meira
17. mars, 2020
Skólahald næstu daga

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við höfum nú skipulagt skólastarfið næstu daga, eins og fyrirmæli yfirvalda segja til um. Allir nemendur Laugalandsskóla geta mætt og njóta kennslu frá kl 08.30 til […]

Lesa meira
14. mars, 2020
Starfsdagur á mánudag, enginn skóli hjá nemendum

Tilkynning vegna skólastarfs ! Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR