Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
3. apríl, 2020
Páskafrí hefst

Þetta er síðasti dagur hjá öllum nemendum fyrir páskafrí.

Lesa meira
30. mars, 2020
Ekki sund

Ekki verður hægt að byrja sundkennslu eins og áætlað var í þessari viku. Staðan verður metin eftir páska og foreldrar látnir vita.

Lesa meira
17. mars, 2020
Skólahald næstu daga

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við höfum nú skipulagt skólastarfið næstu daga, eins og fyrirmæli yfirvalda segja til um. Allir nemendur Laugalandsskóla geta mætt og njóta kennslu frá kl 08.30 til […]

Lesa meira
14. mars, 2020
Starfsdagur á mánudag, enginn skóli hjá nemendum

Tilkynning vegna skólastarfs ! Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um […]

Lesa meira
12. mars, 2020
Viðbragðsáætlun skólans

Viðbragðsáætlun Laugalandsskóla vegna COVID-19 Sem kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19). Laugalandsskóli  hefur uppfært sína viðbragðsáætlun sem er að finna hér […]

Lesa meira
11. febrúar, 2020
Forvarnarfræðsla

Boðið verður upp á forvarnarfræðslu  á vegum Skólaskrifstofu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í Grunnskólanum á Hellu (stofa 1 og 2)  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fræðslan er fyrir foreldra og […]

Lesa meira
29. janúar, 2020
Listahátíð í Hvolsskóla

Nemendur úr 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna hér í Rangárvallasýslu blönduðu geði á sameiginlegri listahátíð skólanna þriggja, Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla, sem var haldin í Hvolsskóla í gær. Hátíðin […]

Lesa meira
14. janúar, 2020
Lestrarhvetjandi bingó

Við brydduðum upp á þeirri nýjung í jólafríinu að nemendur fengu lestrarhvetjandi bingó með sér heim þar sem þau áttu að leysa ákveðin verkefni samhliða lestri. Verkefnin voru misjöfn og ekki […]

Lesa meira
8. janúar, 2020
Skólabílarnir verða aðeins seinni á bæina

Skólahald verður í dag, en einhverjir skólabílar verða aðeins seinni á ferðinni á bæina.

Lesa meira
1 26 27 28

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR