25. október 2021

Foreldradagurinn

25. október verður foreldra og nemendaviðtalsdagur. Nemendur mæta ásamt foreldrum í viðtal til umsjónakennara. Nánari tímasetningar viðtala verða sendar heim í vikunni fyrir foreldradaginn.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR