Oliver í 1. bekk finnst gaman að lesa og hér má sjá hann stilla upp þeim bókum sem hann vill vekja athygli á.
Oliver í 1. bekk finnst gaman að lesa og hér má sjá hann stilla upp þeim bókum sem hann vill vekja athygli á.
Miðvikudaginn, 22. maí fór miðstig Laugalandsskóla í vel heppnaða vorferð. Við lögðum af stað strax um morguninn og stefndum á Þingvöll. Þar tók Torfi þjóðgarðsvörður á móti okkur og sýndi […]
Krakkarnir eru dugleg að fara út á milli anna og hreyfa sig aðeins í veðurblíðunni, hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndbrot sem voru teknar í gær þegar […]
Nemendur á yngsta stigi lögðu land undir fót í gær og fóru með rútu austur undir Eyjafjöll. Þar var fyrsta stopp á Skógasafni þar sem börnin fengu fræðslu um gamla […]
Heilsu – íþrótta og tómstundanefnd hefur nú gefið út bækling með fjölbreyttu úrvali afþreyingar og námskeiða í sumar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur hann og skrá börnin ykkar […]
Í sjónvarpsþættinum Kappsmáli, í umsjón Bjargar Magnúsdóttur Braga Valdimars Skúlasonar, keppa þátttakendur í ýmsum þrautum sem reyna sérstaklega á íslenskukunnáttu. Krakkarnir í 10. bekk hafa horft á þessa þætti í […]
Í von um fyrirsjáanleika er hér myndræn framsetning á seinustu dögum skólaársins sem einkennast oft af uppbroti.
Það gengur á ýmsu hér í skólanum! Nokkrir drengir skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var í dag og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá um að […]
2. og 3. bekkur fóru í gær í fjárhúsaheimsókn í Þjóðólfshaga II. Þau voru svo heppin að fá að sjá þrjú lömb koma í heiminn en mikill spenningur var að […]