Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
24. maí, 2024
Seinasti bókaormur skólaársins!

Oliver í 1. bekk finnst gaman að lesa og hér má sjá hann stilla upp þeim bókum sem hann vill vekja athygli á.

Lesa meira
23. maí, 2024
Vorferð miðstigs

Miðvikudaginn, 22. maí  fór miðstig Laugalandsskóla í vel heppnaða vorferð. Við lögðum af stað strax um morguninn og stefndum á Þingvöll. Þar tók Torfi þjóðgarðsvörður á móti okkur og sýndi […]

Lesa meira
23. maí, 2024
Það er svo sannarlega kominn vorhugur í fólk

Krakkarnir eru dugleg að fara út á milli anna og hreyfa sig aðeins í veðurblíðunni, hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndbrot sem voru teknar í gær þegar […]

Lesa meira
22. maí, 2024
Vorferð yngsta stigs

Nemendur á yngsta stigi lögðu land undir fót í gær og fóru með rútu austur undir Eyjafjöll. Þar var fyrsta stopp á Skógasafni þar sem börnin fengu fræðslu um gamla […]

Lesa meira
22. maí, 2024
Matráður óskast
Lesa meira
21. maí, 2024
Athugið

Heilsu – íþrótta og tómstundanefnd hefur nú gefið út bækling með fjölbreyttu úrvali afþreyingar og námskeiða í sumar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur hann og skrá börnin ykkar […]

Lesa meira
17. maí, 2024
Kappsmál í 10. bekk

Í sjónvarpsþættinum Kappsmáli, í umsjón Bjargar Magnúsdóttur Braga Valdimars Skúlasonar, keppa þátttakendur í ýmsum þrautum sem reyna sérstaklega á íslenskukunnáttu. Krakkarnir í 10. bekk hafa horft á þessa þætti í […]

Lesa meira
17. maí, 2024
Vordagar

Í von um fyrirsjáanleika er hér myndræn framsetning á seinustu dögum skólaársins sem einkennast oft af uppbroti.

Lesa meira
16. maí, 2024
LuftGitarKeppni

Það gengur á ýmsu hér í skólanum! Nokkrir drengir skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var í dag og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá um að […]

Lesa meira
16. maí, 2024
Sauðburður

2. og 3. bekkur fóru í gær í fjárhúsaheimsókn í Þjóðólfshaga II. Þau voru svo heppin að fá að sjá þrjú lömb koma í heiminn en mikill spenningur var að […]

Lesa meira
1 3 4 5 6 7 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR