Hún Helga Fjóla okkar hverfur nú frá sem matráður, þar sem hún ætlar sér að fara að njóta efri áranna. Hún var því kölluð upp á svið seinasta skóladaginn og […]
Hún Helga Fjóla okkar hverfur nú frá sem matráður, þar sem hún ætlar sér að fara að njóta efri áranna. Hún var því kölluð upp á svið seinasta skóladaginn og […]
Skólastarf seinustu viku hefur einkennst af alls kyns skemmtilegum námstækifærum. Uppbrotsdagar eru jafn mikilvægir og jafnvel mikilvægari en hefðbundnir skóladagar fyrir nemendur þar sem reynir á samstarf nemanda og kennara. Gleðin sem […]
Árangur okkar í skólahreysti hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum, Margrét Ólafsdóttir hefur náð að kalla fram hjá þessum krökkum óbilandi keppnisskap og þrautseigju. Þau sýndu það og sönnuðu að þau geta […]
Við gerum ráð fyrir því að fólk fylgist með krökkunum okkar fyrir framan skjáinn í kvöld! Við vitum að þau eiga eftir að leggja sig fram við að gera eins […]
Í gær fóru nemendur í 8. og 9. bekk í vorferðalag til Reykjavíkur. Þar byrjuðu þau daginn í leikjum á Klambratúni, snæddu síðan hádegisverð á Flatey var svo förinni heitið […]
Oliver í 1. bekk finnst gaman að lesa og hér má sjá hann stilla upp þeim bókum sem hann vill vekja athygli á.
Miðvikudaginn, 22. maí fór miðstig Laugalandsskóla í vel heppnaða vorferð. Við lögðum af stað strax um morguninn og stefndum á Þingvöll. Þar tók Torfi þjóðgarðsvörður á móti okkur og sýndi […]
Krakkarnir eru dugleg að fara út á milli anna og hreyfa sig aðeins í veðurblíðunni, hér að neðan má sjá nokkrar myndir og myndbrot sem voru teknar í gær þegar […]
Nemendur á yngsta stigi lögðu land undir fót í gær og fóru með rútu austur undir Eyjafjöll. Þar var fyrsta stopp á Skógasafni þar sem börnin fengu fræðslu um gamla […]