Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla […]
Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla […]
Við erum vel á veg komin inn í fyrstu viku skólans. Skólastjóri setti skólann seinnipart síðastliðinn fimmtudag í íþróttahúsinu. Nemendur fóru síðan með umsjónakennurum í sínar bekkjarstofur þar sem þau […]
Nú styttist í að Laugalandsskóli verður settur, kennarar sinna endurmenntun af ýmsu tagi um þessar mundir og koma til starfa þann 15. ágúst en skóli verður settur þann 22. ágúst […]
Föstudaginn 31. maí var skóla slitið í Laugalandsskóla.Allir nemendur skólans ásamt foreldrum og öðrum aðstandendum komu þá saman í íþróttasal skólans kl. 17:00. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra Jónasi Bergmann Magnússyni […]
Árshátíðarverk Laugalandsskóla þetta árið – Dýrin í Hálsaskógi má nú nálgast á youtube rás skólans. Hér að neðan má sjá lista yfir leikendur sýningunnar og HÉR má nálgast leikskránna í […]
Hún Helga Fjóla okkar hverfur nú frá sem matráður, þar sem hún ætlar sér að fara að njóta efri áranna. Hún var því kölluð upp á svið seinasta skóladaginn og […]
Skólastarf seinustu viku hefur einkennst af alls kyns skemmtilegum námstækifærum. Uppbrotsdagar eru jafn mikilvægir og jafnvel mikilvægari en hefðbundnir skóladagar fyrir nemendur þar sem reynir á samstarf nemanda og kennara. Gleðin sem […]
Árangur okkar í skólahreysti hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum, Margrét Ólafsdóttir hefur náð að kalla fram hjá þessum krökkum óbilandi keppnisskap og þrautseigju. Þau sýndu það og sönnuðu að þau geta […]
Við gerum ráð fyrir því að fólk fylgist með krökkunum okkar fyrir framan skjáinn í kvöld! Við vitum að þau eiga eftir að leggja sig fram við að gera eins […]