Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
28. ágúst, 2024
Skólasetning Laugalandsskóla

Við erum vel á veg komin inn í fyrstu viku skólans. Skólastjóri setti skólann seinnipart síðastliðinn fimmtudag í íþróttahúsinu. Nemendur fóru síðan með umsjónakennurum í sínar bekkjarstofur þar sem þau […]

Lesa meira
9. ágúst, 2024
Skólabyrjun

Nú styttist í að Laugalandsskóli verður settur, kennarar sinna endurmenntun af ýmsu tagi um þessar mundir og koma til starfa þann 15. ágúst en skóli verður settur þann 22. ágúst […]

Lesa meira
7. júní, 2024
Skólaslit og sumarkveðjur

Föstudaginn 31. maí var skóla slitið í Laugalandsskóla.Allir nemendur skólans ásamt foreldrum og öðrum aðstandendum komu þá saman í íþróttasal skólans kl. 17:00. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra Jónasi Bergmann Magnússyni […]

Lesa meira
5. júní, 2024
Skóladagatal 2024-2025

Hér má sjá skóladagatal næsta skólaárs

Lesa meira
4. júní, 2024
Upptaka af árshátíð 2024

Árshátíðarverk Laugalandsskóla þetta árið – Dýrin í Hálsaskógi má nú nálgast á youtube rás skólans. Hér að neðan má sjá lista yfir leikendur sýningunnar og HÉR má nálgast leikskránna í […]

Lesa meira
4. júní, 2024
Helga Fjóla kvödd

Hún Helga Fjóla okkar hverfur nú frá sem matráður, þar sem hún ætlar sér að fara að njóta efri áranna. Hún var því kölluð upp á svið seinasta skóladaginn og […]

Lesa meira
2. júní, 2024
Uppbrotsdagar

Skólastarf seinustu viku hefur einkennst af alls kyns skemmtilegum námstækifærum. Uppbrotsdagar eru jafn mikilvægir og jafnvel mikilvægari en hefðbundnir skóladagar fyrir nemendur þar sem reynir á samstarf nemanda og kennara. Gleðin sem […]

Lesa meira
28. maí, 2024
Brons til okkar!

Árangur okkar í skólahreysti hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum, Margrét Ólafsdóttir hefur náð að kalla fram hjá þessum krökkum óbilandi keppnisskap og þrautseigju. Þau sýndu það og sönnuðu að þau geta […]

Lesa meira
25. maí, 2024
Úrslit í skólahreysti

Við gerum ráð fyrir því að fólk fylgist með krökkunum okkar fyrir framan skjáinn í kvöld! Við vitum að þau eiga eftir að leggja sig fram við að gera eins […]

Lesa meira
24. maí, 2024
Vorferð elsta stigs

Í gær fóru nemendur í 8. og 9. bekk í vorferðalag til Reykjavíkur. Þar byrjuðu þau daginn í leikjum á Klambratúni, snæddu síðan hádegisverð á Flatey var svo förinni heitið […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR