Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
10. apríl, 2024
Upplestrarkeppnin 2024

Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Hápunktur hennar er að vori þegar hver skóli sendir fulltrúa í lokakeppni í hverju héraði, […]

Lesa meira
9. apríl, 2024
Lesa meira
3. apríl, 2024
Lausar stöður til umsóknar fyrir skólaárið 2024-2025

Umsjónarkennarar í 100% stöðuÍþróttakennari í 100% stöðuÞroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða kennara í 70-100% stöðu í stoðteymi skólans. Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í […]

Lesa meira
22. mars, 2024
Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt […]

Lesa meira
1. mars, 2024
Fréttir af 4. bekk

Lífið í fjórða bekk er ávallt fjörugt og skemmtilegt. Í vetur höfum við verið að tileinka okkur boðskap lagsins hennar Gísellu Hannesdóttur frá Arnkötlustöðum sem var nemandi hér í Laugalandsskóla […]

Lesa meira
1. mars, 2024
Skíðaferð 2024

Fimmtudaginn 22. febrúar fóru nemendur í 4. – 10. bekk í Bláfjöll. Þau fengu afspyrnu gott veður og skíðafæri var frábært. Nemendur voru ýmist á skíðum eða snjóbrettum og margir […]

Lesa meira
29. febrúar, 2024
Skólaþing 9.-10. bekk

21. febrúar síðastliðinn lögðu nemendur í 9.-10.bekk land undir fót. Ferðinni var heitið í höfuborgina, nánar tiltekið á Skólaþing. Undanfarnar vikur hefur 10.bekkurinn verið að læra um íslenska stjórnkerfið og […]

Lesa meira
23. febrúar, 2024
Söngstund í Laugalandsskóla

Á dögunum hóf hann Einar Þór Guðmundsson störf hja okkur. Við fögnum því að fá aðila inn til að kenna tónlist, þátt sem okkur hefur lengi langað að efla innan […]

Lesa meira
16. febrúar, 2024
Öskudagur og eitt og annað

Þessi vika er á enda með öllu sínu, meðal annars gæddu nemendur sér á bollum á mánudag, átu á sig gat á þriðjudag og klæddu sig upp í gervi á […]

Lesa meira
13. febrúar, 2024
Gefðu bók – gríptu aðra

Við ætlum að vera með bókaskiptimarkað á í tengslum við viðtalsdaginn. Komdu við í matsal og styrktu 10. bekk með því að kaupa af þeim kaffi og köku. Þar verður […]

Lesa meira
1 6 7 8 9 10 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR