Skólaárið 2020-2021

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
13. febrúar, 2021
Stafurinn – desember 2020

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar […]

Lesa meira
5. febrúar, 2021
Stafurinn janúar – febrúar 2021

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar […]

Lesa meira
3. febrúar, 2021
Leikjakvöld 7. -10. b

Leikjakvöld verður íþróttasalnum miðvikudaginn 3. febrúar  frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir nemendur 7. – 10. bekk íþróttaleikir af ýmsu tagi, mikið fjör og mikið gaman. Aðgangseyrir kr. 300 og sjoppa […]

Lesa meira
12. janúar, 2021
Skólahald í Laugalandsskóla í byrjun árs

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við hér í skólanum óskum ykkur gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir gott samstarf á liðnum árum.  Skólahald hjá okkur nú í upphafi árs verður með […]

Lesa meira
12. janúar, 2021
Lestrarhvetjandi jólabingó

Laugalandsskóli stóð fyrir lestrarhvetjandi jólabingó í jólafríinu. Þátttaka var með ágætum og í dag voru dregnir út tveir sigurvegar úr hverjum aldurshóp. Í 1.-3. bekk voru það Guðmundur Ólafur Bæringsson […]

Lesa meira
14. desember, 2020
Dagskóli í samkomusal
Lesa meira
14. desember, 2020
Það er leikur að læra
Lesa meira
27. nóvember, 2020
Málmsmíðaval

Í skapandi greinum sem er einn af áhersluþáttum í nýju aðalnámskránni er leitast við að  nemendur öðlist sem dýpstan skilning á þeim fyirbærum sem þeir fást við í námi sínu […]

Lesa meira
13. nóvember, 2020
Föstudagurinn 13. nóvember

Í miðju covid tímabilinu er samt glatt á hjalla í Laugalandsskóla.  9. og 10. bekkingar eru að spila og skemmta sér.  Allir eru vel stemdir fyrir helgina enda ekki hægt […]

Lesa meira
30. október, 2020
Foreldradagurinn

Foreldradagurinn sem var hjá okkur mánudaginn 26. október var með óhefðbundnu sniði. Allir kennara og foreldrar voru með andlitsgrímur til að verjast útbreiðslu Covid-19. Fyrir þá sem vildu var í […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR