Skólaárið 2024-2025

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
5. september, 2024
Foreldrafélag Laugalandsskóla

Við státum af góðu og sterku foreldrafélagi sem vinnur þétt og vel með skólanum og nemendum hans og fyrir það erum við þakklát. Það – ásamt foreldrafélagi Leikskólans á Laugalandi […]

Lesa meira
5. september, 2024
Veiðivatnaferð 9. bekkjar 2024

Þann 4. september fór 9. bekkur í Veiðivötn ásamt Bæring Jóni Guðmundssyni. Sverrir skólabílstjóri keyrði hópinn eins og hann hefur gert í fjölda ára. Veður var blautt sem er afar […]

Lesa meira
30. ágúst, 2024
Samvinna um læsi

Í gær mættu foreldrar 1. og 2. bekkjar á kynningu um lestrarkennslu yngri barna, það var gaman að sjá að það mættu flestir og við þökkum kærlega fyrir komuna. Erla […]

Lesa meira
28. ágúst, 2024
Skólasetning Laugalandsskóla

Við erum vel á veg komin inn í fyrstu viku skólans. Skólastjóri setti skólann seinnipart síðastliðinn fimmtudag í íþróttahúsinu. Nemendur fóru síðan með umsjónakennurum í sínar bekkjarstofur þar sem þau […]

Lesa meira
9. ágúst, 2024
Skólabyrjun

Nú styttist í að Laugalandsskóli verður settur, kennarar sinna endurmenntun af ýmsu tagi um þessar mundir og koma til starfa þann 15. ágúst en skóli verður settur þann 22. ágúst […]

Lesa meira
1 3 4 5

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR