6 kennarar frá Laugalandsskóla hafa í vetur setið KVAN námskeið sem ætlað er til að styrkja þá í vinnu með með hópa og einstaklinga í samskipta- og félagslegum vanda. Við viljum reyna að koma fyrir félagslegan vanda með því að skima fyrir félagslegum erfiðleikum og grípa inn í eins fljótt og auðið er. Okkur þótti […]