24. október 2022

Bleikur dagur

Föstudaginn 14. október hvöttum við nemendur til þess að mæta í bleiku og umsjónakennarar ræddu tilgang bleika dagsins í sínum bekkjum. Einnig höfðu nemendur leyfi til að mæta með sparinesti. Óhætt er að segja að nemendur hafi tekið vel í þessa hvatningu og var liturinn allsráðandi í skólanum. Við setjum hér nokkrar myndir með fréttinni.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR