25. október 2022

Skyndihjálparnámskeið starfsfólks

Þriðjudaginn 25. október sóttu starfsmenn Laugalandsskóla ásamt starfsfólki grunnskólans á Hellu skyndihjálparnámskeið á vegum Skyndihjálparskólans. Á námskeiðinu fór Ágúst Leó yfir helstu atriði í fyrstu hjálp. Námsskeiðið var vel sótt og mjög þarft fyrir starfsfólk að kunna að bregðast rétt við slysum og annarri vá.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR