7. nóvember 2023

Bekkjartenglar

Bekkjartenglar eru beðnir að hafa í huga að nú líður að annarlokum hjá okkur. Það er því upplagt fyrir þá að hafa samband við umsjónarkennara og skipuleggja eitthvað hópeflandi með sínum bekkjardeildum. Einhverjir tenglar hafa nú þegar skipulagt stund með sínum börnum, bekkjarfélögum og umsjónarkennara og hefur það heppnast mjög vel

Hér má sjá lista sem sýnir hvernig bekkjartenglar raðast yfir árið og hér er listi yfir hugmyndir ef ykkur vantar slíkar.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR