Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
18. ágúst, 2022
Menntadagur Skólaþjónustu 2022

Starfsfólk Laugalandsskóla eru nú á Menntadegi Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu sem haldin er í Vík í Mýrdal. Þar fáum við fyrirlestra og námskeið um sem ætlað er til að […]

Lesa meira
15. ágúst, 2022
Skólasetning

Skólasetning Laugalandsskóla verður 23. ágúst kl. 17:30 í Samkomusal skólans. Foreldrar mæta þar ásamt börnum sínum – allir árgangar. Athugið að ekki verður skólaakstur á skólasetningu þar sem við gerum […]

Lesa meira
20. júní, 2022
Skóladagatal 2022-2023
Lesa meira
3. júní, 2022
Vor 2022
Lesa meira
3. júní, 2022
Í lok skólaárs

Til hamingju krakkar og foreldrar með áfangann að ljúka enn einu skólaárinu. Það hefur margt verið gert og ýmislegt var lært þennan veturinn en hæst ber þó að nefna uppfærsluna […]

Lesa meira
3. júní, 2022
Ronja Ræningjadóttir
Lesa meira
4. maí, 2022
Æfingar fyrir Ronju eru byrjaðar

Eins og áður hefur komið fram ætla nemendur Laugalandsskóla að setja upp söngleikinn með Ronju Ræningjadóttur og standa nú æfingar yfir á fullu samhliða hefðbundnu námi. Árshátíðin sjálf er svo […]

Lesa meira
4. maí, 2022
Fornleifaskóli barnanna

Þriðjudaginn 3 maí fóru nemendur í 7. bekk í Fornleifaskóla barnanna sem er staðsettur í Odda á Rangàrvöllum. Þar fengu þau að kynnast störfum fornleifafræðinga og tókust á við fjölbreytt […]

Lesa meira
29. apríl, 2022
Upplestrarkeppnin – Helga Fjóla í 2. sæti

Í gær var Röddin – Stóra upplestrarkeppnin haldin á Kirkjubæjarklaustri. 14 nemendur frá Rangárvallasýslu, V-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum lásu ýmist texta úr bókinni Sjáumst aftur… eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur, ljóð eftir Jónas […]

Lesa meira
29. apríl, 2022
Flottir krakkar

Lið Laugalandsskóla keppti í gær í undankeppni Skólahreysti og lenti í 8. – 9. sæti. Við erum stolt af krökkunum okkar sem tókust á við þetta verkefni með jákvæðni og […]

Lesa meira
1 17 18 19 20 21 28

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR