Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
9. september, 2022
Veiðivötn 8. september 2022

Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni. Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt […]

Lesa meira
8. september, 2022
Dagur læsis

Í dag er dagur læsis. Við fögnum auðvitað svona uppákomum og nýttu kennarar daginn til þess að ræða fjölbreytileika læsis og vinna fjölbreytt læsisverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar […]

Lesa meira
26. ágúst, 2022
Skólasetning

Skóli var settur þriðjudaginn 23. ágúst í samkomusal skólans. Það var ánægjulegt að sjá hvað það voru margir foreldrar sem mættu með börnum sínum. Kennarar tóku svo á móti nemendum sínum […]

Lesa meira
24. ágúst, 2022
Bókasafn skólans

Bókasafn Laugalandsskóla er lokað fimmtudaginn 25. ágúst en kvöldopnanir á fimmtudögum hefjast í næstu viku. Vetraropnunartími verður auglýstur nánar í næstu viku.

Lesa meira
18. ágúst, 2022
Menntadagur Skólaþjónustu 2022

Starfsfólk Laugalandsskóla eru nú á Menntadegi Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu sem haldin er í Vík í Mýrdal. Þar fáum við fyrirlestra og námskeið um sem ætlað er til að […]

Lesa meira
15. ágúst, 2022
Skólasetning

Skólasetning Laugalandsskóla verður 23. ágúst kl. 17:30 í Samkomusal skólans. Foreldrar mæta þar ásamt börnum sínum – allir árgangar. Athugið að ekki verður skólaakstur á skólasetningu þar sem við gerum […]

Lesa meira
20. júní, 2022
Skóladagatal 2022-2023
Lesa meira
3. júní, 2022
Vor 2022
Lesa meira
3. júní, 2022
Í lok skólaárs

Til hamingju krakkar og foreldrar með áfangann að ljúka enn einu skólaárinu. Það hefur margt verið gert og ýmislegt var lært þennan veturinn en hæst ber þó að nefna uppfærsluna […]

Lesa meira
3. júní, 2022
Ronja Ræningjadóttir
Lesa meira
1 17 18 19 20 21 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR