21. apríl 2023

Liðsfélagar vikunnar

Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir góða framgöngu á fótboltavellinum. Þetta eru nemendur sem náðu að sýna góð samskipti og fyrirmyndar hegðun á vellinum. Þau komust einnig á frægðarvegginn okkar og það sést glögglega hversu hreykin þau eru þar sem þau stilltu sér upp með þjálfaranum sínum honum Þorgils Frey.
Til hamingu krakkar með að vera frábærar fyrirmyndir!

Það verður spennandi að sjá hverjir komast á vegginn okkar í lok næstu viku.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR