Skólaárið 2020-2021

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
20. maí, 2021
Kveðjustund Sigurjóns með kökum

Fimmtudaginn 19. maí var kveðjustund með Sigurjóni skólastjóra. Hátíðarmatur var á boðstólum þar sem boðið var upp á lamabalæri að hætti hússins og kökur í boði Sigurjón í eftirrétt. Hann […]

Lesa meira
18. maí, 2021
Kósýkvöld

Kósýkvöld Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir […]

Lesa meira
6. maí, 2021
Vortónleikar 1. – 3. bekkjar

Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar […]

Lesa meira
21. apríl, 2021
Síðasti vetrardagur

Síðasti vetrardagurinn. Krakkarnir í 1. – 6. bekk brettu heldur betur upp ermar og tóku hendurnar úr vösum þegar þau gengu hringinn í kringum skólann og um alla skólalóðina að […]

Lesa meira
6. apríl, 2021
Skólahald eftir páska

Skólahald í Laugalandsskóla. Skólastarfið  hjá okkur hefur gegnið mjög vel í vetur. Við höfum ekki þurft að stytta eða breyta neinu sem nemur í kennslunni hjá okkur í vetur í […]

Lesa meira
26. mars, 2021
Páskafrí

Kæru foreldrar og forráðamenn. Í ljósi fréttamannafundar ríkisstjórnarinnar áðan, er ljóst að það eru allir nemendur komnir í páskafrí á morgun.Við  verðum í sambandi eftir páska um áframhaldið, þá vitum […]

Lesa meira
13. mars, 2021
Páskabingó í apríl
Lesa meira
19. febrúar, 2021
Foreldradagur

Foreldrar/forráðamenn og nemendur voru boðaðir í við­tal til umsjónarkennara. Farið var yfir námsframvindu, hegðun og líðan nemenda. Mæting var mjög góð eins og venja er til hjá okkur. Foreldrar og […]

Lesa meira
17. febrúar, 2021
Öskudagur/starfsdagur

Starfsdagur í skólanum og nemendur í fríi.

Lesa meira
14. febrúar, 2021
Foreldradagur

Foreldrar mæta ásamt börnum sínum til umsjónakennara í viðtal.

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR