16. október 2020

Dagskólinn

Starfið i dagskólanum gengur mjög vel. Nú erum við að nota rými samkomusalarins og er búið er að setja upp skemmtilegar stöðvar sem börnin hafa gaman af.

Elstu nemendur leikskólans eru byrjuð að koma í heimsókn til okkar á annanhvern fimmtudag, og kappkosta eldri nemendur við að taka vel á móti gestum sínum. Hér má sjá myndir af börnunum í dagskólanum.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR